LEGSTEINAR

Legsteinar

Hér eru upplýsingar um legsteina sem Graníthöllin býður uppá. Ef þú smellir á mynd af legsteini birtast frekari upplýsingar um hann. Allir legsteinar okkar eru úr graníti sem tryggir gæðin og eru í öllum verðflokkum.
Við bjóðum einnig uppá þjónustu við eldri legsteina s.s. að hreinsa þá upp, mála í eldri áletrun, bæta nafni á eldri legsteina og rétta þá af ef þeir eru farnir að halla. Ef þú vilt tilboð í verk, sendu okkur ljósmynd af steininum á graníthollin@granithollin.is með upplýsingum um hvað þú vilt gera og við sendum þér tilboð í verkið.

Sýnir steina 32 - 48 af 58